Skilmálar

Aðgangurinn að Lifðu betur námskeiðinu er opinn í 10 vikur. Að þeim tíma liðnum lokast fyrir aðganginn. Námskeiðinu fylgir lesbók, vinnubók og hljóðskrár sem notendur geta hlaðið niður og nýtt sér að vild til eigin nota. Við tökum skýrt fram að hér er um námskeið að ræða, ekki meðferð. Ef þú átt við alvarlegan andlegan vanda að glíma mælum við með því að þú leitir einnig meðferðar hjá fagfólki sem getur veitt sérhæfða aðstoð. Ef þú ert með virkar sjálfsvígshugsanir þá bendum við á hjálparsíma Rauða Krossins 1717 og ráðgjöf Pieta samtakanna s:5522218.

 

Vefsiðan er rekin af Lifðu betur ehf. (kt: 6912170860), Skorrastað 3a, 741 Neskaupstað. Hægt er að ná sambandi við okkur með því að senda tölvupóst á [email protected].