Persónuvernd
Lifðu betur tekur persónuvernd alvarlega. Við störfum skv. gildandi persónuverndarlögum og söfnum ekki óþarfa upplýsingum um fólk. Lágmarksupplýsingar þarf til að skrá sig inn á vefinn okkar og það er undir þér komið hvort þú fyllir út spurningalistana. Ef þú fyllir þá út máttu vera viss um að upplýsingarnar eru aðeins notaðar þér til hagsbóta og/eða til að mæla áhrif og gæði námsefnisins. Nafnleyndar og trúnaðar er ætíð gætt gætt og enginn hefur aðgang að gögnunum nema þeir sem nauðsynlega þurfa til að vinna úr þeim. Gögnum verður eytt eftir notkun. Greiðsluupplýsingar fara í gegnum greiðslumiðlun Korta ehf. sem tekur öryggi gagna og upplýsinga einnig mjög alvarlega: sjá hér.